20.11.2008 | 13:11
Bók um Baldur Brjánsson töframann
Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út bókina Töfrum líkast - Saga Baldurs Brjánssonar töframanns. Þetta er fyrsta ævisaga íslensks töframanns sem kemur út og spannar hún ævi Baldurs frá fæðingu árið 1948 og fram til nóvember 2008.
Í bókinni segir Baldur frá litríku lífshlaupi sínu á einlægan hátt og dregur ekkert undan. Í henni er að finna fjölmargar frásagnir sem aldrei hafa heyrst fyrr og ýmis leyndarmál afhjúpuð - hvað varð til dæmis um hvítu dúfuna?
Gunnar Kr. Sigurjónsson skrifaði bókina, sem er 352 bls. með 32 myndasíðum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Menning og listir, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 13:13 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Athugasemdir
Innilega til hamingju með bókina. Hlakka til að lesa. Kv. Inga
Ingibjörg Magnúsdóttir, 21.11.2008 kl. 23:21
Takk Inga mín!
Ég vona að þér líki lesturinn.
Gunnar Kr., 22.11.2008 kl. 02:03
Hæ, takk fyrir bókina. Ég efast um að hún komist í bókablaðið núna á fimmtudaginn en kannski næsta. Hlakka til að lesa hana þegar ég er búin með þær sem liggja fyrir hjá mér.
Helga Magnúsdóttir, 1.12.2008 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.