Leita frttum mbl.is

Frsluflokkur: Spaugilegt

Skondnar myndir #6 - Eyjan St. Maarten

etta er eyjunni St. Maarten Karabska hafinu. ar er gilega stutt milli flugvallarins og bastrandarinnar.

st_maarten_airport001_787678.jpg

maarten002.jpg

maarten003.jpg

maarten004.jpg

maarten005.jpg


Skondin mynd #1 Risaheyrnartl

Fkk sendar nokkrar brskondnar ljsmyndir. Hr er ein eirra.

huge-headphones_784469.jpg


Hugrnarlimra

Er Hugrn var komin hundana
og htti rktinn' a stundana.
Fr a ' sig mat,
bara eins og hn gat.
Og Aski svo ttingjar fund'ana.


ramtalimra

Enn eru liin hr ramt,
me islegt rakettuklradt.
Og um slandi allt,
er allsekki kalt
og a er sko okkaleg srabt.


Baldur Brjnsson og Laddi saman ti Spni

Baldur Brjnsson og Laddir bkinni TFRUM LKAST - Saga Baldurs Brjnssonar tframanns

Snemma tunda ratugnum fru Baldur Brjnsson og Laddi fjlmargar ferir vegum Samvinnufera/Landsnar til Cala dOr Mallorca til a skemmta slendingunum.
etta var ofboslega skemmtilegur tmi, rifjar Laddi upp. Eins og ur urftum vi ekki a sinna okkar vinnu fyrr en seinni partinn, svo vi nutum ess a spila golf og vorum yfirleitt komnir t vll snemma morgnana. tt Baldur s n ekki mikill morgunhani, lt hann sig hafa a arna.

Svo var a einn morguninn a vi vorum eitthva a flta okkur t golfvllinn, tkum keypis skutlu fr htelinu og t vll, eins og alltaf. Svo egar vi komum anga, ttuum vi okkur v a vi hfum bir gleymt llum peningunum heima hteli. Ekki bara annar okkar, heldur bir sama daginn. Alveg trlegir saman, flagarnir. Jja, me v a tna saman smmynt r llum vsum og golfpokunum, gtum vi rtt skrapa fyrir vallargjaldinu, en gtum ekki leigt okkur golfbl, eins og vi gerum annars alltaf.
Vi kvum, frekar en a eya meira en klukkutma a fara aftur heim htel me skutlunni til a n peninga og svo aftur til baka t vll, a a vri lti ml fyrir okkur, brunga mennina, a labba bara etta sinn. Me a lgum vi sprkir af sta.
En etta var nr vllur, einhver svakaleg framrstefnuleg hnnun, og ekkert nema hlar og gil, upp og niur, fram og til baka. Svo var slin komin htt loft og teki a hitna skyggilega miki. Vi ttum ekki peseta me gati til a kaupa okkur vatn, svo vi vorum ornir ansi framlgir egar vi komum a ttundu brautinni. Ekki einu sinni hlfnair me vllinn.
ttundu braut hafi veri tbinn ltill andapollur, ar sem nokkrar spnskar endur syntu um r og spekt. g umbreyttist gjrsamlega, var bara eins og teiknimyndakarlinn eyimrkinni, sem sr hillingar. Svo g grtti fr mr golfsettinu og hljp gargandi a andapollinum og hrpai sfellu: Vatn! Vatn! Vatn!
a var uppi fjur og fit pollinum, endurnar foruu sr gargandi upp r hinum megin, en g s ekkert nema kalt og svalandi vatni. Svo egar g kom a pollinum henti g mr niur vi brnina og dfi sjandi heitum hausnum ofan vatni til a kla mig og js v svo yfir mig eins og g gat.
tk g eftir v a Baldur trylltist alveg af hltri. g skildi ekkert v af hverju hann hl svona miki og endanum gat hann ekki stai lappirnar og lei nnast mttlaus niur grasfltina.
Hva? spuri g sakleysi mnu. Af hverju ertu a hlja svona? Hva er svona fyndi?
En hann kom ekki upp einu einasta ori, heldur benti bara mig og tk svo hri sr eins og hann vri a taka eitthva r v og benti svo aftur mig, gargandi af hltri.
leit g niur hvtu golfskyrtuna mna og s a hn var ttu andaskt. g renndi fingrunum gegnum hri og a voru andasktskleprar v llu, framan mr og nnast llum skrokknum. smu andr geri g mr grein fyrir v a g lyktai ekkert srlega vel, srstaklega ar sem slin var byrju a erra mig. a var nnast eins og g hefi veri leirbai, lrandi andaskt sem harnai hraar en g kri mig um. g reyndi a skola a mesta af mr, me v a rta sem minnst upp af botninum, en a gekk ekkert of vel.
g var svo a sitja einn aftast skutlunni leiinni heim htel, v g lyktai eins og g hefi kka mig og leit t eins og gamall tigangsmaur sem hafi ekki komist ba nokkur r.
etta er lka eitt af mrgu sem Baldur er enn a stra mr , rtt eins og etta hefi gerst sustu viku.


Nsta sa

Höfundur

Gunnar Kr.

Gunnar Kr. býr í Kópavogi. Það er gott að búa í Kópavogi. Þriggja drengja faðir og áhugamaður um mannlegt atferli, tónlist, kveðskap og töfrabrögð.

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband