Leita í fréttum mbl.is

Bók um Baldur Brjánsson töframann

baldur-augl-2x10

Bókaútgáfan Hólar hefur gefiđ út bókina Töfrum líkast - Saga Baldurs Brjánssonar töframanns. Ţetta er fyrsta ćvisaga íslensks töframanns sem kemur út og spannar hún ćvi Baldurs frá fćđingu áriđ 1948 og fram til nóvember 2008.

Í bókinni segir Baldur frá litríku lífshlaupi sínu á einlćgan hátt og dregur ekkert undan. Í henni er ađ finna fjölmargar frásagnir sem aldrei hafa heyrst fyrr og ýmis leyndarmál afhjúpuđ - hvađ varđ til dćmis um hvítu dúfuna?

Gunnar Kr. Sigurjónsson skrifađi bókina, sem er 352 bls. međ 32 myndasíđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Innilega til hamingju međ bókina. Hlakka til ađ lesa. Kv. Inga

Ingibjörg Magnúsdóttir, 21.11.2008 kl. 23:21

2 Smámynd: Gunnar Kr.

Takk Inga mín!

Ég vona ađ ţér líki lesturinn. 

Gunnar Kr., 22.11.2008 kl. 02:03

3 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Hć, takk fyrir bókina. Ég efast um ađ hún komist í bókablađiđ núna á fimmtudaginn en kannski nćsta. Hlakka til ađ lesa hana ţegar ég er búin međ ţćr sem liggja fyrir hjá mér.

Helga Magnúsdóttir, 1.12.2008 kl. 16:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Kr.

Gunnar Kr. býr í Kópavogi. Það er gott að búa í Kópavogi. Þriggja drengja faðir og áhugamaður um mannlegt atferli, tónlist, kveðskap og töfrabrögð.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband