Leita í fréttum mbl.is

Áhugasamir kennarar geta gert kraftaverk!

Hér er gott dæmi um hvað sniðugur og áhugasamur kennari getur haft mikil áhrif í skólanum sínum. Ég veit að Tómas Rasmus er frábær kennari og hann hefur, ásamt Húgó, bróður sínum, sett upp vefsíðuna: www.rasmus.is, en þar er að finna allskonar æfingar fyrir þá sem vilja æfa sig í stærðfræði, á ýmsum stigum. Þar er líka tölvulæsivefurinn, sem tekur á helstu þekkingar- og færnimarkmiðum grunnskólans í tölvutækni. Kíkið á vefsíðuna, hún er snilld! En Tómas Rasmus er líka áhugamaður um skák og hefur haldið henni lifandi í Salaskóla, skipulagt skákmót og er með skákæfingar í skólanum bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Fleiri svona kennara, takk!
mbl.is Skákliði Salaskóla boðið til Namibíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Kr.

Gunnar Kr. býr í Kópavogi. Það er gott að búa í Kópavogi. Þriggja drengja faðir og áhugamaður um mannlegt atferli, tónlist, kveðskap og töfrabrögð.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband