12.9.2007 | 00:56
Áhugasamir kennarar geta gert kraftaverk!
Hér er gott dæmi um hvað sniðugur og áhugasamur kennari getur haft mikil áhrif í skólanum sínum. Ég veit að Tómas Rasmus er frábær kennari og hann hefur, ásamt Húgó, bróður sínum, sett upp vefsíðuna: www.rasmus.is, en þar er að finna allskonar æfingar fyrir þá sem vilja æfa sig í stærðfræði, á ýmsum stigum. Þar er líka tölvulæsivefurinn, sem tekur á helstu þekkingar- og færnimarkmiðum grunnskólans í tölvutækni. Kíkið á vefsíðuna, hún er snilld! En Tómas Rasmus er líka áhugamaður um skák og hefur haldið henni lifandi í Salaskóla, skipulagt skákmót og er með skákæfingar í skólanum bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Fleiri svona kennara, takk!
Skákliði Salaskóla boðið til Namibíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.