12.9.2007 | 00:16
Uppsagnarfresturinn?
Konan sagði:
Mér var rétt uppsagnarbréf 31. ágúst síðastliðinn og gert að vinna út þriggja mánaða uppsagnarfrest, sem ég að sjálfsögðu gerði ekki.
Hún er nú ekki fyrsta manneskjan sem er sagt upp hér á landi, en ég hélt að það væri bundið í lög að fólk þyrfti að vinna uppsagnarfrestinn, nema um gagnkvæmt samkomulag væri að ræða. Það þýddi ekki að segja: sem ég að sjálfsögðu gerði ekki og strunsa bara út. Tjah, hvað segja VR og Efling við svonalöguðu?
![]() |
Elínu Gestsdóttur sagt upp störfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 40472
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Lítil kennsla og starfsmannavelta mikil
- Hiti á þingi: Kalla það geðveiki, brjálæðislegt
- Byggt verði á lóð bensínstöðvar
- Gul viðvörun á Austfjörðum
- Vill skýrslu um halaklippingar og aflífun í gasklefum
- Gustur í græna gáminum
- Vítisenglar tóku þátt í hópakstri á Ljósanótt
- Fylgjast með umferð á svæðinu
Erlent
- Sífellt meira gas frá Rússlandi til Evrópu
- Leggja fram sönnunargögn um að Brigitte sé kona
- Vill skilgreina Antifa sem hryðjuverkasamtök
- Ég var bara drepin svo snemma
- Maður látinn og kona særð eftir skotárás í almenningsgarði í Lundúnum
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Athugasemdir
Það er svosem hægt að láta hana vinna uppsagnarfrestinn, en það getur enginn neytt þig til að vinna vel. Þú gætir gert allt eins illa og þér frekast er unnt. Þá er betra að láta manneskjuna hætta.
Sigurjón, 12.9.2007 kl. 22:12
Nú ert þú að tala frá sjónarhóli atvinnurekandans. Betra að láta manneskjuna hætta. Það sem ég var að skrifa um, er það sem launþeginn sagði: „...uppsagnarfrestinn, sem ég að sjálfsögðu gerði ekki.“ Þetta kveður á um gagnkvæmt samkomulag, ekki einhliða ákvörðun launþegans.
Gunnar Kr., 13.9.2007 kl. 01:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.