31.12.2008 | 16:08
Fékk ţetta sent nú áđan - grátbroslegur sannleikur
Gćinn sem geymir eyrinn minn
Ég finn ţađ gegnum netiđ
ađ ég kemst ekki inn
á bankareikninginn,
en ég veit ađ ţađ er gći
sem geymir eyrinn minn,
sem gćtir alls míns fjár,
og er svo fjandi klár,
kann fjármál upp á hár,
býđur hćstu vextina,
og jólagjöf hvert ár.
Ég veit hann axlar ábyrgđ,
en vćlir ekki neitt,
fćr ţess vegna vel greitt,
hendur hans svo hvítţvegnar
og háriđ aftursleikt.
Ţó segi' í blöđunum
frá bankagjaldţrotum
hann fullvissar mig um:
Ţađ er engin áhćtta
í markađssjóđunum.
Ég veit ađ ţessi gći
er vel ađ sér og vís;
í skattaparadís
á hann eflaust fúlgur fjár,
ef hann kemst á hálan ís.
Ţví oftast er ţađ sá,
sem minnstan pening á,
sem skuldin endar hjá. *
Fáir slökkva eldana,
sem fyrstir kveikja ţá.
Finnur Vilhjálmsson.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Viđskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.