12.9.2008 | 17:15
Frábærir tónleikar Harðar Torfasonar! (Harðarlimra)
Ég fór á frábæra tónleika Harðar Torfasonar í gærkvöldi og skemmti mér konunglega. Hann er svo fjölhæfur og hæfileikaríkur, auk þess sem hann naut sín svo vel á sviðinu.
Oft hafði ég velt fyrir mér að fara á hausttónleika Harðar í gegnum tíðina, en lét fyrst verða af því í gær. Það er sko víst að ég fer aftur að ári, ef hann viðheldur hefðinni.
Hann er magnaður menningarvörður,
og mergjaður söngvar ' ann Hörður,
Hann leikur (og syngur),
við langflestan fingur.
Hann er svona geysivel gjörður.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.