9.4.2008 | 10:44
EHF
Ég mætti nágranna mínum, (þ.e.a.s. manni sem vinnur á næstu hæð við mig,) um daginn og hann spurði mig:
Er bara verið að vinna á laugardegi?
Já, svaraði ég. Ef eitthvað liggur fyrir sem þarf að klára, þá skiptir ekki máli hvað dagurinn heitir.
Það segirðu satt, sagði hann. Og það er þetta EHF sem hangir fyrir aftan fyrirtækjanöfnin, sem gerir þetta að verkum.
EHF? spurði ég hissa.
Já, veistu ekki hvað EHF stendur fyrir?
Ég horfði á hann án þess að svara.
Og hann hélt áfram: EHF þýðir: Ekkert Helvítis Frí!
Já, það eru sko orð að sönnu, fyrir einyrkja og aðila í smárekstri...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.