Leita í fréttum mbl.is

Limrur

Dæmalaust falleg er Díana
og dólgarnir alls ekki flýj'ana.
Þeir hugsa um eitt,
sem hún getur veitt
og það fer svona ferlega í'ana.

Um daginn tók Kiddi af Kára mynd,
hvar kappinn leit út eins og Bára Hind.
Svo til þess að grínast
og talsvert að sýnast,
þeir smellt'enn'á sýningu í Smáralind.

Hann Skúli er skipstjóri á Fífunni
og skopast að efnahagsdýfunni.
Því frekar en fiska,
hann fær sér oft diska,
á útsölu - oftast í Skífunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

núnú, þegar ég las fyrstu limruna fannst mér síðasta línan hljóma svona:

og það er að fá að set'í'ana

Brjánn Guðjónsson, 17.2.2008 kl. 22:31

2 Smámynd: Gunnar Kr.

Nei, Brjánn minn. Þá vantar stuðlana í síðustu línuna.
Þú þarft að fá eitthvað slakandi... getur pabbi þinn ekki reddað einhverju upp'á heilsugæslu?

Gunnar Kr., 18.2.2008 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Kr.

Gunnar Kr. býr í Kópavogi. Það er gott að búa í Kópavogi. Þriggja drengja faðir og áhugamaður um mannlegt atferli, tónlist, kveðskap og töfrabrögð.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband