Leita í fréttum mbl.is

Limrur

Dćmalaust falleg er Díana
og dólgarnir alls ekki flýj'ana.
Ţeir hugsa um eitt,
sem hún getur veitt
og ţađ fer svona ferlega í'ana.

Um daginn tók Kiddi af Kára mynd,
hvar kappinn leit út eins og Bára Hind.
Svo til ţess ađ grínast
og talsvert ađ sýnast,
ţeir smellt'enn'á sýningu í Smáralind.

Hann Skúli er skipstjóri á Fífunni
og skopast ađ efnahagsdýfunni.
Ţví frekar en fiska,
hann fćr sér oft diska,
á útsölu - oftast í Skífunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

núnú, ţegar ég las fyrstu limruna fannst mér síđasta línan hljóma svona:

og ţađ er ađ fá ađ set'í'ana

Brjánn Guđjónsson, 17.2.2008 kl. 22:31

2 Smámynd: Gunnar Kr.

Nei, Brjánn minn. Ţá vantar stuđlana í síđustu línuna.
Ţú ţarft ađ fá eitthvađ slakandi... getur pabbi ţinn ekki reddađ einhverju upp'á heilsugćslu?

Gunnar Kr., 18.2.2008 kl. 00:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Kr.

Gunnar Kr. býr í Kópavogi. Það er gott að búa í Kópavogi. Þriggja drengja faðir og áhugamaður um mannlegt atferli, tónlist, kveðskap og töfrabrögð.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband