17.2.2008 | 14:15
Limrur
Dæmalaust falleg er Díana
og dólgarnir alls ekki flýj'ana.
Þeir hugsa um eitt,
sem hún getur veitt
og það fer svona ferlega í'ana.Um daginn tók Kiddi af Kára mynd,
hvar kappinn leit út eins og Bára Hind.
Svo til þess að grínast
og talsvert að sýnast,
þeir smellt'enn'á sýningu í Smáralind.Hann Skúli er skipstjóri á Fífunni
og skopast að efnahagsdýfunni.
Því frekar en fiska,
hann fær sér oft diska,
á útsölu - oftast í Skífunni.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ljóð, Spaugilegt | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Undirbúa aðgerðir gagnvart Bandaríkjunum
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Athugasemdir
núnú, þegar ég las fyrstu limruna fannst mér síðasta línan hljóma svona:
og það er að fá að set'í'ana
Brjánn Guðjónsson, 17.2.2008 kl. 22:31
Nei, Brjánn minn. Þá vantar stuðlana í síðustu línuna.
Þú þarft að fá eitthvað slakandi... getur pabbi þinn ekki reddað einhverju upp'á heilsugæslu?
Gunnar Kr., 18.2.2008 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.