15.2.2008 | 11:05
Limrur
Brjáluð af reiði varð brúðurin,
er birtist einn helvítis trúðurinn.
Hún tók hann á taugum,
með trylling í augum
og barði hann beint á lúðurinn.
Eins og Páll löngu mér lofaði,
er létti í hans kolli og rofaði.
(Skelfileg glíma,
er glíman að ríma.)
En hann svaf ekki neitt, heldur sofaði.
Um lækniskraft lyfja hann efaðist,
Lárus, er dóttir hans kvefaðist.
En keypti samt eðal-
kvefpestarmeðal
og hóstinn víst samstundis sefaðist.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ljóð, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 15:31 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.