8.2.2008 | 19:09
Fann hass á heilbrigðisstofnun
Þessi frétt á lögregluvefnum vakti athygli mína. Það er gott að hafa fíkniefnaleitarhundana, þeir ættu bara að vera fleiri. En til útskýringar á limrunni, þá má geta þess að sumir smygla eiturlyfjum með því að gleypa þau í gúmmíumbúðum, sem skila sér svo hefðbundna leið út um óæðri endann:
Þett' er ljómandi hundur, sem Lassi,
sem leitar að dópi úr rassi.
Og á heilbrigðisstað,
var eitthvað heilmikið að,
þar fannst lúka af lækningahassi.
Hér er fréttin á vefsíðu lögreglunnar.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Ljóð, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 19:13 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Athugasemdir
Þó sendir þú læknunum skeyti
er skrifaði Gróa á leiti
Þeir fúlsa víst við hassi
sem sitja á sínum rassi
og nota eitthvað sterkara, upp’ í ráðuneyti.
Júlíus Valsson, 11.2.2008 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.