Leita í fréttum mbl.is

Fann hass á heilbrigðisstofnun

Þessi frétt á lögregluvefnum vakti athygli mína. Það er gott að hafa fíkniefnaleitarhundana, þeir ættu bara að vera fleiri. En til útskýringar á limrunni, þá má geta þess að sumir smygla eiturlyfjum með því að gleypa þau í gúmmíumbúðum, sem skila sér svo hefðbundna leið út um óæðri endann:

Þett' er ljómandi hundur, sem Lassi,
sem leitar að dópi úr rassi.
Og á heilbrigðisstað,
var eitthvað heilmikið að,
þar fannst lúka af lækningahassi.

Hér er fréttin á vefsíðu lögreglunnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Þó sendir þú læknunum skeyti
er skrifaði Gróa á leiti
Þeir fúlsa víst við hassi
sem sitja á sínum rassi
og nota eitthvað sterkara, upp’ í ráðuneyti.

Júlíus Valsson, 11.2.2008 kl. 11:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Kr.

Gunnar Kr. býr í Kópavogi. Það er gott að búa í Kópavogi. Þriggja drengja faðir og áhugamaður um mannlegt atferli, tónlist, kveðskap og töfrabrögð.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband