16.1.2008 | 01:22
Bráðfyndin óheppni ræningjanna
Fréttin í útvarpinu um þessa seinheppnu ræningja var svo fyndin að hún hljómaði eins og frásögn í Spaugstofunni. Hugsið ykkur, að þegar ræninginn stökk inn í Sunnubúðina, með lambhúshettu og hníf, í tvennum buxum og tveimur treyjum (til að geta skrælt ytri fötin af sér á flótta) tilbúinn að ræna vin sinn og samstarfsræningja, sem hafði víst bara unnið í búðinni í 4 daga, var lögreglan á staðnum. Það átti að handtaka hinn ræningjann vegna annars þjófnaðar og þá gerðist þetta. Ég get rétt ímyndað mér svipinn á kappanum, þegar hann stekkur inn í búðina með hnífinn á lofti og beint í fangið á löggunni.
Aumingja ræninginn rolaðist inn,
rettum og aurum að stela.
En nýbúið var þá að handtaka hinn,
hálfvitra ræningjadela.Í búðina stökk inn með húfu og hníf,
í handjárn fór bófinn með grettur.
Á Hrauninu verður hans leiðindalíf,
langtíma gróðursettur.
Í gæsluvarðhald vegna gruns um rán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.