Leita í fréttum mbl.is

Þurfa menn að vera í réttum flokki?

Undanfarið hefur það gerst í þjóðfélagi voru, að fólk sem hefur verið ráðið til opinberra starfa, hefur verið talið hæft. Þó hafa aðrir umsækendur verið taldir hæfari, skv. starfslýsingum. Samt hafa þeir ekki verið ráðnir.

Þó manneskjan sé reynslurík,
og rétta próf hún hefur.
Að plampast rétt í pólitík,
er prik sem starfið gefur.


mbl.is Gagnrýna ráðningu nýs ferðamálastjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Kr.

Gunnar Kr. býr í Kópavogi. Það er gott að búa í Kópavogi. Þriggja drengja faðir og áhugamaður um mannlegt atferli, tónlist, kveðskap og töfrabrögð.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband