8.1.2008 | 11:14
Þurfa menn að vera í réttum flokki?
Undanfarið hefur það gerst í þjóðfélagi voru, að fólk sem hefur verið ráðið til opinberra starfa, hefur verið talið hæft. Þó hafa aðrir umsækendur verið taldir hæfari, skv. starfslýsingum. Samt hafa þeir ekki verið ráðnir.
Þó manneskjan sé reynslurík,
og rétta próf hún hefur.
Að plampast rétt í pólitík,
er prik sem starfið gefur.
Gagnrýna ráðningu nýs ferðamálastjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.