Leita í fréttum mbl.is

SPAK hlaut Íslensku ánægjuvogina í fyrra...

Það kemur fram á vefsíðu Sparisjóðs Akraness - SPAK, að þau hafi hlotið Íslensku ánægjuvogina 2007. Það þýðir með öðrum orðum að viðskiptavinir SPAK séu ánægðustu viðskiptavinir fjármálafyrirtækja á síðasta ári, skv. mælingum Capacent Gallup, níunda árið í röð.

Fram kemur að SPAK hafí dúxað í ímynd, væntingum, vörugæðum, þjónustugæðum, virði, ánægju og tryggð. Því sé óhætt að segja að viðskiptavinir SPAK séu þeir ánægðustu í bankakerfinu árið 2007. Ég skil núna af hverju:

 

Ánægjuvogin er óhemjugóð,
og  auðvitað  menn hennar leita.
En sex og hálf milljón... Eru þau óð?
Í yfirdrátt börnum að veita?


mbl.is Sjö ungmenni handtekin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Kr.

Gunnar Kr. býr í Kópavogi. Það er gott að búa í Kópavogi. Þriggja drengja faðir og áhugamaður um mannlegt atferli, tónlist, kveðskap og töfrabrögð.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband