28.9.2007 | 01:36
Hraðamælasektarmyndavélagræjurnar
Kunningi minn komst að orði eitthvað á þá leið að næst muni löggan beintengja hraðamælamyndavélarnar við posa, þannig að sektin skráist sjálfkrafa á þann sem ekur of hratt.
Ef langar þig að leika einhvern rosa,
lögbrjót, fant og hraða-akstursgosa,
þá máttu vita að myndir taka á posa
og mundu alltaf: Líta upp og brosa!
![]() |
Ökumenn hægja á ferðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.