Leita í fréttum mbl.is

Hún er komin út: ORĐABRELLUR - 150 nýjar og stórskemmtilegar orđagátur

Hún er komin út, bókin ORĐABRELLUR, en hún inniheldur 150 nýjar orđagátur í bundnu máli, sem ég setti saman í apríl og maí í vor.

Á kápu bókarinnar stendur:

ORĐABRELLUR
150 nýjar og stórskemmtilegar orđagátur er á margan hátt einstök bók. Bráđsnjallar flrautirnar fá okkur til ţess ađ gefa íslenskri tungu betri gaum en ella, spá og spekúlera í merkingu orđa og orđasambanda og beita hugmyndaflugi og kímni viđ lausn fleirra.

 „Orđagátur eru myndagátur tungunnar. Ţađ er skemmtileg heilaíţrótt ađ fást viđ ađ leysa slíkar gátur og Orđabrellur Gunnars Kr. gefa okkur tćkifćri á ađ takast á viđ ţessa skemmtilegu og gömlu hefđ. Ţćr henta öllum, jafnt ungum sem öldnum,“ segir Hlín Agnarsdóttir, leikstjóri.

„Orđabrellur Gunnars Kristins Sigurjónssonar eru kćrkomin viđbót viđ ţennan aldagamla menningararf okkar. Ţćr eru ţjóđlegar og hefđbundnar ađ forminu til en efniđ er úr daglegu lífi nútímamannsins. Arfurinn úreldist ekki, hann gengur í endurnýjun lífdaga,“ segir Davíđ Ţór Jónsson, ţýđandi og skáld.

„Orđa- og vísnagátuhefđin er ótrúlega sterk međ ţjóđinni og er eitt vanmetnasta sérkenni íslenzkrar menningar. Gunnar Kristinn bćtir hér af mikilli íţrótt í ţann sjóđ međ vísum sem öll fjölskyldan mun skemmta sér viđ ađ leysa. Međ hinum orđunum: Ţetta er flott stöff.“
Karl Th. Birgisson, stjórnandi fláttarins Orđ skulu standa á Rás1.

ORĐABRELLUR
150 nýjar og stórskemmtilegar orđagátur
  Bók sem hentar bć›i til notkunar í einrúmi
og ţar sem fleiri eru saman komnir.
Hún ćtti ţví ađ vera til á hverju heimili.

Ţađ er Bókaútgáfan HÓLAR sem gefur bókina út og hún fćst í öllum betri bókaverslunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Til hamingju

Kristín M. Jóhannsdóttir, 27.9.2007 kl. 00:02

2 Smámynd: Sigurjón

Jamm, til hamingju međ útgáfuna.

Sigurjón, 1.10.2007 kl. 01:50

3 Smámynd: Gunnar Kr.

Takk, takk! Ţá er bara ađ vona ađ einhver nenni ađ kaupa bókina.

Gunnar Kr., 1.10.2007 kl. 16:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Kr.

Gunnar Kr. býr í Kópavogi. Það er gott að búa í Kópavogi. Þriggja drengja faðir og áhugamaður um mannlegt atferli, tónlist, kveðskap og töfrabrögð.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband