Leita í fréttum mbl.is

Tími til kominn...

Ég fór til Myanmar í fyrra og ferðaðist aðeins um höfuðborgina Yangoon og nágrenni hennar. Það var stórkostleg upplifun að koma þangað og friðsamara fólk er vandfundið. Það þarf mikið til, til að fá búddamunka til að taka þátt í skipulögðum mótmælum eins og þessum, svo ég held að allir hljóti að sjá að það liggur mikið að baki hér. Ég ók m.a. framhjá staðnum þar sem Aung San Suu Kyi er haldið í stofufangelsi og hinn almenni borgari þorir varla að líta í átt að húsinu.

Hér má m.a. sjá Myanmar Justice on Trial, frá Amnesty International

„Grænu myndina“, hér að ofan, tók ég einmitt á hrísgrjónaakri í Myanmar í fyrra. Ef þú sérð ekki „græna mynd“ hinkraðu þá aðeins. Myndin breytist!


mbl.is 10 þúsund munkar mótmæla á Myanmar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Kr.

Gunnar Kr. býr í Kópavogi. Það er gott að búa í Kópavogi. Þriggja drengja faðir og áhugamaður um mannlegt atferli, tónlist, kveðskap og töfrabrögð.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband