11.9.2007 | 19:22
Jesús og Júdas báđir hjá Vodafone?
Ég fékk ţessa mynd senda áđan. Ţar virđist koma í ljós ađ bćđi Jesús og Júdas í auglýsingu Símans, notfćra sér ţjónustu Vodafone, en ekki Símans. Ćtli ţađ sé ekki vegna ţess ađ auglýsingin var tekin upp í Portúgal og ţađ er miklu ódýrara ađ notfćra sér ţjónustu Vodafone í útlöndum en Símans? Ef glöggt er skođađ, má sjá efri hlutann af orđinu: Vodafone, undir rammanum sem er settur inn í tölvuvinnslu auglýsingarinnar. Skondiđ!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Athugasemdir
Miiiiiiiiiiiiiiistök!
Annars stendur Vodafone IS, sem bendir til ţess ađ myndin af símanum hafi veriđ tekin hér á landi...
Sigurjón, 12.9.2007 kl. 22:25
Jú, Sögu-Filmarar tóku ţetta víst upp í myndveri sínu, en ţeir ku víst kaupa ţjónustu sína hjá Vodafone-fyrirtćkinu og notuđu eigin síma til ţess arna.
Gunnar Kr., 15.9.2007 kl. 19:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.