25.8.2007 | 00:52
Villimenn í Kópavogi?
Hefði ekki verið heppilegra hjá „Sumarliða“ að skrifa: „Fjöldi ökumanna villtist í Kópavogi í gær“?
Fjöldi ökumanna var villtur í Kópavogi í gær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Athugasemdir
Pohoho! Svona augljósar villur eru því miður ekkert einsdæmi.
Sigurjón, 25.8.2007 kl. 17:52
Mér finnst það reyndar ekki beinlínis fréttir að fólk skuli villast í Kópavogi. Er hægt að fara inn í Kópavog án þess að villast? Mér hefur alltaf skilist að Kópavogsbúar sé fólk sem ætlaði yfir í Hafnafjörð en villtist á leiðinni og varð þarna eftir!!!
Kristín M. Jóhannsdóttir, 25.8.2007 kl. 18:13
Já, ég held að það sé auðvelt að villast í Kópavogi, rétt eins og á Akureyri en ég held þó að menn verði ekkert villtir við að villast, nema þeir allra reiðustu. Þeir breytast e.t.v. í villimenn!
Gunnar Kr., 26.8.2007 kl. 01:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.