Færsluflokkur: Evrópumál
30.12.2008 | 18:33
Fáránlegt að kalla þetta íþróttafrétt!
Þótt íþróttamaður brjóti af sér og hagi sér eins og glæpamaður, finnst mér fáránlegt að flokka það sem íþróttafrétt. Væri það ekki jafn gáfulegt og ef veðurfræðingur væri stöðvaður fyrir ógætilegan akstur og sagt væri frá því í veðurfréttum?
Einar E. Einarsson veðurfræðingur var stöðvaður af lögreglu um þrjúleytið í dag, en hann mældist á 144 km hraða á Reykjanesbraut, þar sem ekki má aka hraðar en 90 km á klukkustund ... í suðaustan rigningu og þremur vindstigum. Hitastig, þegar Einar var handtekinn, var um fjórar gráður.
Nei, það sem gerist utan íþróttaleikvangs og utan íþróttanna sjálfra, er ekki íþróttafrétt, jafnvel þótt maðurinn sé íþróttamaður! Þetta er bara almenn, erlend frétt og ekkert annað!
![]() |
Steven Gerrard handtekinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 18:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2008 | 14:33
Uppskurður með berum höndum á föstudagskvöld
Hinn landsfrægi töframaður, Baldur Brjánsson ætlar að taka upp þráðinn aftur og skera upp með berum höndum, eins og hann gerði fyrir rétt rúmum 30 árum í sjónvarpssal. Fórnarlambið að þessu sinni verður vel þekktur Akureyringur, sem verður ekki ljóstrað upp um fyrr en á morgun.
Við förum norður til Akureyrar á morgun, fimmtudag, og munum lesa upp, árita og e.t.v. sýna einhver töfrabrögð sem hér segir:
Fimmtud. 18. des. Nettó kl. 15:30-17:00
Fimmtud. 18. des. Eymundsson Hafnarstræti kl. 20:30-21:30
Föstud. 19. des. Bónus 15:30-17:30
Föstud. 19. des. Menningarkvöld Hóla á Græna hattinum kl. 21:00 (uppskurður)
Laugard. 20. des. Hagkaup kl. 14:00-15:00
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Lögsækir Maine vegna ágreinings við ríkisstjórann
- Dómari hótar að kæra Trump fyrir að óhlýðnast
- Seldu ónýta bíla sem nýja
- Spotify liggur niðri
- Orðið kona vísi til líffræðilegs kyns
- Hleypa ekki neinni aðstoð inn á Gasasvæðið
- Læknar segja Gasasvæðið að breytast í fjöldagröf
- Höfnuðu tillögu um vopnahlé á Gasa
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál