14.1.2009 | 10:23
Fjarlægðin gerir fjöllin blá ... og langt til Keflavíkur!
Í röksemdafærslu þeirra sem vilja halda innanlandsflugi á Reykjavíkurflugvelli hefur margoft verið tönnlast á því að það sé of langt að aka til Keflavíkur í innanlandsflug.
En er eitthvað styttra til Keflavíkur þegar sjúklingar eru annars vegar? Það tekur um 40 mínútur, hvort sem menn eru heilbrigðir eða veikir, en ég hefði haldið þá heilbrigðu betur í stakk búna að aka á milli en þá veiku, ekki satt?
Styrkja ætti en sundra ei | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Samgöngur, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:21 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.