5.9.2008 | 15:00
Þú veist að það er árið 2008, ef ...
1.
... þú ferð í partý og kvöldið fer aðallega í að taka myndir fyrir bloggið þitt.
2.
... þú hefur ekki lagt kapal með alvöru spilastokki í nokkur ár.
3.
... ástæðan fyrir því að þú ert ekki í sambandi við suma af gömlu vinunum er sú að þeir blogga ekki, eru ekki á MySpace og eða á FaceBook.
4.
... þú leitar frekar um alla íbúð að fjarstýringunni í stað þess að ýta bara á takkann á sjónvarpinu.
6.
... kvöldstundir þínar snúast um að setjast niður fyrir framan tölvuna.
7.
... þú lest þennan lista brosandi og kinkar kolli öðru hvoru.
8.
... þú hugsar um hvað það er mikil vitleysa að eyða tíma í að lesa þennan lista.
9.
... þú ert of upptekin/upptekinn - og tókst ekki eftir númer fimm.
10.
... þú fórst virkilega til baka til að athuga hvort það væri eitthvað númer fimm.
11.
... þú hlærð svo af heimsku þinni.
12.
... þú sendir þetta á vini þina, eða skellir þessu á bloggið þitt eða kemur þessu á framfæri einhverstaðar.
Fékk þetta sent frá Bjössa vini mínum, finnst þetta alveg frábært!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Ljóð, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:45 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Hægt að hefja viðræður þaðan sem frá var horfið
- Keyrt á tvo íslenska drengi á Ólympíuhátíð
- Landsbyggð kaupir Landsbankahúsið
- Aron Can fékk flogakast uppi á sviði í gær
- Lögregla leitar tveggja manna
- Ný skilti sýna lágmarksbil þegar tekið er fram úr
- Úrskurðarnefnd skoðar aðstæður við Hvammsvirkjun
- Gosið í andarslitrunum og hrinunni mögulega að ljúka
- Ánægja með ríkisstjórnina aldrei meiri
- Karamellukast, tónlist og siglingar
Erlent
- Lýsa yfir herlögum í Taílandi
- Taíland tilbúið til að leita lausnar
- Sjö börn fórust þegar þak á skólabyggingu hrundi
- Kærasta Epstein yfirheyrð á ný og hitti ráðherra
- 40 milljarðar í hergögn til viðbótar
- Nýtt frumvarp verji réttarríkið í Úkraínu
- Fundað um kjarnorkuáætlun Írans í Istanbúl
- Þúsundir fluttar á brott vegna landamæradeilna
- Maður handtekinn vegna sprengjuhótunar
- Hafa rætt um mögulegan fund
Fólk
- Ellen og Portia selja sveitabýli sitt
- Lohan stórglæsileg á fjólubláa dreglinum
- Mannuðsstjórinn hefur sagt starfi sínu lausu
- Lífið er stutt, við skulum dansa
- Gordon Ramsay snæddi á Tres Locos
- Hristi bossann á afmælisdaginn
- Eistun kölluð Jimmy og Timmy
- Vincent Kompany í Hagkaup í Skeifunni
- Aguilera virðist eldast aftur á bak
- Andlát Burrell úrskurðað sjálfsvíg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.