Leita í fréttum mbl.is

SPENNA - Nýtt áhugavert tímarit

SPENNAMig langar að vekja athygli á nýju tímariti. Það heitir SPENNA og er uppfullt af sönnum glæpasögum, þjóðlegum fróðleik, dulrænum frásögnum, gríni og gamansögum, auk vísnaþátts sem Ragnar Ingi Aðalsteinsson, sá frómi hagyrðingur sér um.

Blaðið er allt hið áhugaverðasta og ég hvet alla sem ekki eru búnir að næla sér í eintak að hraða sér út í næstu bókabúð og fá sér SPENNU. Í þessu fyrsta tölublaði sem komið er út, má finna greinarnar:

Bonnie og Clyde - frægasta glæpapar sögunnar
Mueller malar gull
Viðurnefni í Vestmannaeyjum - af Jóni alyfát, Koppamundu o.fl.
Blóðsugan - kjallaraherbergi dauðans
Dávaldurinn í Neskaupstað
Lyfjanotkun Hitlers - úr læknaskýrslum foringjans
Íslenskar gamansögur
Ástkona sölumanns deyr - innblástur í réttarmeinafræðina
Vísnahorn Ragnars Inga
Enginn friður fyrir Peace. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Kr.

Gunnar Kr. býr í Kópavogi. Það er gott að búa í Kópavogi. Þriggja drengja faðir og áhugamaður um mannlegt atferli, tónlist, kveðskap og töfrabrögð.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband