13.8.2008 | 18:24
Vanvirðing keppenda við áhorfendur á Ólympíuleikunum
Hvernig ætli það sé? Eru engar siðareglur varðandi framkomu þátttakenda á setningarhátíðum ólympíuleika?
Mér finnst til dæmis að þátttakendum ætti ekki að líðast að vera með GSM-síma, ljósmyndavélar eða hreyfimyndavélar þegar gengið er einn á vettvanginn. Margir virðast ekki hafa tíma til að horfa hvert verið er að ganga, veifa fólki og brosa, vegna anna við eigin myndatökur, eða spjall í síma eins og sést á myndinni af Íslendingunum hér að ofan. Ein er að tala í síma, nokkrir aðrir eru með myndavél sér í hönd.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 18:50 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Athugasemdir
Þetta er talandi dæmi um Molbúahátt.
Sigurjón, 14.8.2008 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.