13.8.2008 | 13:12
Kínverja skortir rök
Gilbert Felli, í alþjóðlegu ólympíunefndinni, varði sömuleiðis ákvörðunina og sagði þetta líkt því að íþróttamaður tæki þátt í undirbúningskeppni leikanna en kæmist ekki á leikana sjálfa.
Þarna var alþjóðlega ólympíunefndin að styðja ákvörðun Kínverja að láta líta út sem hin níu ára gamla Lin Miaoke syngi við opnunarathöfnina, þegar hið sanna er að hin sjö ára gamla Yan Peiyi söng, á meðan hin hreyfði bara varirnar... vita laglaus.
Lítum á þetta frá öðru sjónarhorni. Örn Arnarson er skráður til keppni í 100 metra baksundi. En þar sem baksund er ekki sterkasta grein hans, er einhver annar fenginn til að líta út eins og Örn og keppa í hans nafni í baksundinu. Almenningur er látinn halda að Örn sé að keppa.
Er þetta nú í ólympíuandanum? Eh... Nei...!!!
![]() |
Kínverjar verja ákvörðun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Ferðalög, Samgöngur | Breytt s.d. kl. 13:29 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Hægt að hefja viðræður þaðan sem frá var horfið
- Keyrt á tvo íslenska drengi á Ólympíuhátíð
- Landsbyggð kaupir Landsbankahúsið
- Aron Can fékk flogakast uppi á sviði í gær
- Lögregla leitar tveggja manna
- Ný skilti sýna lágmarksbil þegar tekið er fram úr
- Úrskurðarnefnd skoðar aðstæður við Hvammsvirkjun
- Gosið í andarslitrunum og hrinunni mögulega að ljúka
Erlent
- Níu til viðbótar látnir vegna vannæringar
- Lýsa yfir herlögum í Taílandi
- Taíland tilbúið til að leita lausnar
- Sjö börn fórust þegar þak á skólabyggingu hrundi
- Kærasta Epstein yfirheyrð á ný og hitti ráðherra
- 40 milljarðar í hergögn til viðbótar
- Nýtt frumvarp verji réttarríkið í Úkraínu
- Fundað um kjarnorkuáætlun Írans í Istanbúl
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Athugasemdir
Aldeilis ekki! Hver skandallinn á fætur öðrum hjá Kínverjunum sem búa til pappaólympíuleika utan um rotnandi hræ úrkynjaðrar ógnarstjórnar.
Sigurjón, 14.8.2008 kl. 00:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.