Leita í fréttum mbl.is

Kínverja skortir rök

475365Gilbert Felli, í alţjóđlegu ólympíunefndinni, varđi sömuleiđis ákvörđunina og sagđi ţetta líkt ţví ađ íţróttamađur tćki ţátt í undirbúningskeppni leikanna en kćmist ekki á leikana sjálfa.

Ţarna var alţjóđlega ólympíunefndin ađ styđja ákvörđun Kínverja ađ láta líta út sem hin níu ára gamla Lin Miaoke syngi viđ opnunarathöfnina, ţegar hiđ sanna er ađ hin sjö ára gamla Yan  Peiyi söng, á međan hin hreyfđi bara varirnar... vita laglaus.

Lítum á ţetta frá öđru sjónarhorni. Örn Arnarson er skráđur til keppni í 100 metra baksundi. En ţar sem baksund er ekki sterkasta grein hans, er einhver annar fenginn til ađ líta út eins og Örn og keppa í hans nafni í baksundinu. Almenningur er látinn halda ađ Örn sé ađ keppa.

Er ţetta nú í ólympíuandanum?  Eh... Nei...!!! 


mbl.is Kínverjar verja ákvörđun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Aldeilis ekki!  Hver skandallinn á fćtur öđrum hjá Kínverjunum sem búa til pappaólympíuleika utan um rotnandi hrć úrkynjađrar ógnarstjórnar.

Sigurjón, 14.8.2008 kl. 00:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Kr.

Gunnar Kr. býr í Kópavogi. Það er gott að búa í Kópavogi. Þriggja drengja faðir og áhugamaður um mannlegt atferli, tónlist, kveðskap og töfrabrögð.

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband