20.7.2008 | 04:52
Skrambi góð mynd
Ég sá Batman-myndina í fyrradag og verð að segja að hún er bara skrambi góð. Heath Ledger stóð langt upp úr sem Jókerinn, en ég var alls ekki eins ánægður með leik Christian Bale, sérstaklega hvernig hann er látinn urra í stað þess að tala, í hlutverki Batmans. Þá fannst mér Aaron Eckhart frekar ósannfærandi í hlutverki Harvey Dent og síðar í hlutverki Two-Face, þótt gervi hans væri flott. Uppúr stóðu Heath Ledger, eins og áður sagði, Gary Oldman, Morgan Freeman og svo séntilmaðurinn Alfred,sem Michael Cane lék. Svo fanns mér Eric Roberts koma skemmtilega á óvart í hlutverki Salvatore Maroni.
Fín mynd sem er vel þess virði að sjá hana.
![]() |
Kvikmynd um Leðurblökumanninn setur aðsóknarmet |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 04:58 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Hlutabréfaverð Nike hrundi eftir tilkynningu Trumps
- Nýskráningar ólíklegar í ár
- Vilja tífalda viðskiptin
- Jón Haukur til Ceedr
- Bakkavararbræður fá 100 milljarða
- Ísland dæmt fyrir vanrækslu EES samningsins
- Grunnrekstur Garðabæjar styrkist
- Gæti þýtt allt að þreföldun veiðigjalda
- Um eitt þúsund manns til Póllands á vegum Samherja
- RÚV tapar 188 milljónum og stjórnarmenn telja skuldir of miklar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.