1.7.2008 | 16:37
Strokulimra
Ţegar slatti af kameldýrum, einhver lamadýr og svín strjúka úr sirkus og leiđtogi flóttans er gíraffi sem sparkar upp girđingunni, ţá gćti ég ímyndađ mér ađ verđi uppi fótur og fit.
Leiđur varđ gíraffi og lama,
sem langađi í glćnýjan frama.
Ásamt kamel og svínum
úr sirkusi fínum,
ţau struku og gerđu menn grama.
![]() |
Gíraffi forsprakki sirkusflótta |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Spaugilegt | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 40398
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.