26.6.2008 | 00:46
Evrulimra
Íslendingar á faraldsfæti hafa sérlega miklar áhyggjur af gengisþróuninni undanfarið, svo ekki sé minnst á t.d. námsmenn sem búa úti og stóla á ákveðna upphæð til að framfleyta sér. Á einu ári hefur gengið hrunð um nærri 40% og það munar sko um minna.
Gosglas kostar víst 3 á Kanarí, sem var í fyrra um 230 kr. en er núna nærri 380 kr.
Kunningi minn sagði mér að á Nasa kosti gosglasið 350 kr. Usssss...
Ég heyrði það haft eftir Jónu,
háttvirtri bankapersónu,
að vran sé góð,
fyrir íslenska þjóð,
og rétt sé að kast' okkar krónu.
![]() |
Verslunarmenn vilja taka upp evru |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Ljóð, Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.