Leita í fréttum mbl.is

Svonalagað þarf að rannsaka niður í kjölinn!

Já, það er furðulegt hvað sumir ofmetnast við að komast í „úníform“ og svonalagað  á ekki að líðast, en þetta myndbrot gengur eins og eldur um sinu á netinu.

Svona framferði þarf að rannsaka niður í kjölinn og það er heldur ekki æskilegt að kollegar lögregluþjónsins sjái um þá rannsókn. Utanaðkomandi, hlutlausir aðilar þurfa að koma að henni. Þarna er of langt gengið og hvort sem pilturinn er sekur eða saklaus, get ég ekki séð neitt sem réttlætir svona tilefnislausa árás fyrir „kjaft“. Fá laganna verðir ekki lengur grunnþjálfun í mannlegum samskiptum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Jamm, það þarf að kanna allar hliðar áður en dæmt er.  Seiseijá.

Sigurjón, 28.5.2008 kl. 15:18

2 Smámynd: Sigurjón

...og jú: Fullorðinn lögreglumaður á að sýna meira vit en óharðnaður unglingur...

Sigurjón, 28.5.2008 kl. 15:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Kr.

Gunnar Kr. býr í Kópavogi. Það er gott að búa í Kópavogi. Þriggja drengja faðir og áhugamaður um mannlegt atferli, tónlist, kveðskap og töfrabrögð.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband