Leita í fréttum mbl.is

Limrur

Kúnstugur karl sem hjá Gosa bjó,
kleif upp á ţak til ađ losa snjó.
En fann bara svell
og flaug svo međ hvell,
niđur á rassinn - međ „rosa show“.

 

Gleđikona á Goldfinger,
gargađi: „Ow, you got cold finger!“
Er kúnnin svo hćtti,
ţá konan viđ bćtti:
„Christ! It beat's Geiri and his old finger!“

 


Bítlarnir glömruđu á gítara
og gamaldags indverska sítara.
Slíkt ađeins vill heyra,
ţá Örn fer ađ keyra,
á sínum eldgamla Suzuki Vitara.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Kr.

Gunnar Kr. býr í Kópavogi. Það er gott að búa í Kópavogi. Þriggja drengja faðir og áhugamaður um mannlegt atferli, tónlist, kveðskap og töfrabrögð.

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband