14.2.2008 | 11:10
Limrur
Kúnstugur karl sem hjá Gosa bjó,
kleif upp á ţak til ađ losa snjó.
En fann bara svell
og flaug svo međ hvell,
niđur á rassinn - međ rosa show.
Gleđikona á Goldfinger,
gargađi: Ow, you got cold finger!
Er kúnnin svo hćtti,
ţá konan viđ bćtti:
Christ! It beat's Geiri and his old finger!
Bítlarnir glömruđu á gítara
og gamaldags indverska sítara.
Slíkt ađeins vill heyra,
ţá Örn fer ađ keyra,
á sínum eldgamla Suzuki Vitara.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Enski boltinn, Matur og drykkur, Spil og leikir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.