Leita í fréttum mbl.is

Tilkomulítil fyrirsögn hjá netfréttamiðli

Mér finnst staðallinn hafa lækkað heldur mikið hjá Morgunblaðsmönnum, með slíkri fyrirsögn. Þrátt fyrir gæsalappir og skilning allflestra lesenda, finnst mér þetta lélegt og raunar hættulegt fordæmi. Hvar liggja mörkin? Megum við þá búast við að sjá fyrirsagnir hér, eins og:

    Þriggja bíla  „crash“ á Reykjanesbraut?

    Reykjavík  „smoke-free“ höfuðborg?

    Fólk vill ekki fá  „djönk meil“ inn um bréfalúgurnar? eða

    Barni „seivað“ á síðustu stundu?

Ég vona ekki. Og við eigum rétt á því að fá vönduð vinnubrögð á mbl.is rétt eins og í Morgunblaðinu. 


mbl.is „Böst“ í Leifsstöð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sammála

þór (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 22:23

2 Smámynd: María Magnúsdóttir

Vá hvað ég er sammála. Þú skrifaðir það sem ég hugsaði þegar ég rak augun í fyrirsögnina.

María Magnúsdóttir, 18.1.2008 kl. 00:22

3 Smámynd: ViceRoy

Satt satt.

 Er nú ekki með hljóð, en getur verið að lögreglan hafi notað orðið "Böst" í fréttinni? Ekki að mig gruni það mikið :D en gæti verið quote

ViceRoy, 18.1.2008 kl. 11:02

4 identicon

"Totally" sammála

Dagný (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 11:23

5 Smámynd: Sigurjón

Þetta er enn eitt dæmið um virkilega lélega stjórn á veffréttum mbl.

Svei! 

Sigurjón, 19.1.2008 kl. 02:54

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

sammála

Hólmdís Hjartardóttir, 22.1.2008 kl. 02:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Kr.

Gunnar Kr. býr í Kópavogi. Það er gott að búa í Kópavogi. Þriggja drengja faðir og áhugamaður um mannlegt atferli, tónlist, kveðskap og töfrabrögð.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband