15.12.2007 | 22:36
Skattur á fólk sem kann ekki að reikna...
Enginn var með allar tölur réttar,
eflaust kætast margir við þá frétt.
Svo örugglega anda nokkrir léttar,
og ætla sér þá næst að velja rétt.
eflaust kætast margir við þá frétt.
Svo örugglega anda nokkrir léttar,
og ætla sér þá næst að velja rétt.
![]() |
Enginn með allar tölur réttar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Nota þyrlu til að setja upp búnað við Þríhnúkagíg
- Flóahreppur segir nei við Árborg
- Tólf þúsund íbúar fá 2.230 bílastæði
- Handtekinn gestur Englanna segist saklaus
- Allt á blússandi siglingu
- Snjór niður í miðjar hlíðar
- Íslenskir drykkir keppa á stóru sviði
- Viðsnúningur í afstöðu til flugvallarins
- Fluttur á bráðamóttöku eftir að bifreið var ekið á kyrrstæða bíla
- Allir hreindýrstarfarnir veiddust
Erlent
- Trump pirraður: Þú ert að skaða Ástralíu
- Reyndi að slá met en var handtekinn í Rússlandi
- Páfinn fordæmir framferði Ísraela
- Þúsundir munu fá lyf sem dregur úr kynhvöt
- Við drógum börnin út í pörtum
- Breytt stefna hjá Dönum: Kaupa langdræg vopn
- Segir að eitrað hafi verið fyrir Navalní
- Hafa hæft yfir 150 skotmörk á tveimur dögum
- Rauð viðvörun á Tenerife
- Sá grunaði í máli Madeleine McCann látinn laus
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Athugasemdir
Gaman að lesa kveðskapinn þinn. Ekki mikið um það í dag að maður sjái rétt kveðnar vísur.
Þórir Kjartansson, 15.12.2007 kl. 22:47
Bestu þakkir Þórir!
Það er gaman að fást við samsetninguna. Stundum tekur það tíma, en önnur skipti (eins og með þessa síðustu), getur maður nánast skrifað hana niður um leið og hún fæðist... og hefur þá varla undan að slá inn á lyklaborðið.
Gunnar Kr., 16.12.2007 kl. 16:33
Snilld, ekki sízt fyrirsögnin...
Sigurjón, 21.12.2007 kl. 02:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.