15.12.2007 | 22:36
Skattur á fólk sem kann ekki að reikna...
Enginn var með allar tölur réttar,
eflaust kætast margir við þá frétt.
Svo örugglega anda nokkrir léttar,
og ætla sér þá næst að velja rétt.
eflaust kætast margir við þá frétt.
Svo örugglega anda nokkrir léttar,
og ætla sér þá næst að velja rétt.
![]() |
Enginn með allar tölur réttar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Athugasemdir
Gaman að lesa kveðskapinn þinn. Ekki mikið um það í dag að maður sjái rétt kveðnar vísur.
Þórir Kjartansson, 15.12.2007 kl. 22:47
Bestu þakkir Þórir!
Það er gaman að fást við samsetninguna. Stundum tekur það tíma, en önnur skipti (eins og með þessa síðustu), getur maður nánast skrifað hana niður um leið og hún fæðist... og hefur þá varla undan að slá inn á lyklaborðið.
Gunnar Kr., 16.12.2007 kl. 16:33
Snilld, ekki sízt fyrirsögnin...
Sigurjón, 21.12.2007 kl. 02:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.