13.12.2007 | 19:59
Sveik hann út þetta mikinn mat, eða er DJÖSTÍT svona dýr þjónusta?
Maður veltir því ósjálfrátt fyrir sér, hvort manninum hafi tekist að svíkja út matarskammta svona oft... eða hvort þjónustan sé svona hræðilega dýr að eftir nokkur skipti er reikningurinn kominn upp í 126.000 kall? Ég hef aldrei pantað hjá þessari "djöstít"-þjónustu, enda virðist hún vera ætluð útlendingum sem staddir eru á Íslandi. "Djöstít" væri varla kallað þessu nafni ef þjónustan væri ætluð Íslendingum. Þá væri þetta: "Heimsending punktur iss" eða "Matinn heim punktur iss" eða bara "Matur piss"!
Æ, nei, er ekki bara betra að malla matinn sinn sjálfur heima í eldhúsi?
![]() |
Sveik út skyndibita fyrir 126 þúsund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Útkall vegna vatnsleka
- Byssumaðurinn: Versti dagur í mínu lífi
- Fjölbreytt og frumleg aprílgöbb í ár
- Skjálftavirkni á um 20 kílómetra löngu svæði
- Segir ákall um breytingar: Ég er klár í verkefnið
- Meint vanhæfi á borð innviðaráðuneytisins
- Áhöfn Varðar II kölluð út í tvígang
- Mun halda áfram að þjónusta Grindvíkinga
- Ný 360 gráða yfirlitsmynd sýnir gosið
- Talsverð tíðindi í könnun Gallup í Reykjavík
Erlent
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
Fólk
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeið: Katrín sló persónulegt met
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kærasta Andrésar komin með nóg af lygum
- Eiginkona Brosnan frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Rifjar upp eitt mesta hneyksli í kringum Beckham-hjónin
- Fetaði í fótspor föður síns
- Segist eiga fjóra daga ólifaða
- Birnir með stórtónleika
Viðskipti
- Nákvæmlega sama um hækkanir
- Erlend netverslun eykst enn
- Fjölbreytileikanum ekki fagnað hjá Trump
- Rafmagnsbílar 42,1% og Kia mest skráð
- Vill endurskoða samninga við stóriðju
- Beint: Fjallað um skýrslu fjármálastöðuleikanefndar
- Formúlan gangi ekki upp
- Samfélagsmiðillinn X seldur til xAI
- Halda fimm útboð yfir daginn
- Skiptum lokið á dótturfélagi Skagans 3x
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Athugasemdir
126 þúsund krónur deilt með 28 skiptum = 4500 krónur í hvert skipti að meðaltali ....
Þórunn (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 20:35
átti nú heima í dk og þar var þessi síða justeat.dk og að mínu mati er hún algjör snilld. Þetta er ss keðja svipað og pizza hut og Mcdonalds og því er hægara sagt en gert að heimfæra nafnið yfir á íslensku.
Kolli (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 21:02
So I guess in other words, that Kolli just wants us to stop using Icelandic and convert to using the English language instead? I don't think we should.
Gunnar Kr., 13.12.2007 kl. 21:41
Ég sé hvergi að hann sé að segja það.
Hann er að tala um að þar sem þetta sé keðja þá er hægara sagt en gert að þýða nafnið.
Ekkert ósvipað því og ef þýða ætti McDonalds, KFC, Subway og Burger King?
Einar Örn Guðmundsson, 13.12.2007 kl. 22:11
Það er ekkert sem neyðir ensk fyrirtækjanöfn á okkur og í mörgum löndum eru notuð þarlend nöfn á fyrirtæki. McDonalds heitir t.d. Lyst ehf. í þjóðskrá, en það er líka fullt af alíslenskum fyrirtækjum sem hafa fengið enska nafngift, bara af því að einhverjum finnst það flottara. Hvað með vefsíðuna "job.is"? Er hún ekki ætluð Íslendingum? Við þurfum bara að vara okkur að missa ekki málið. Ísinn er farinn að þynnast nú þegar...
Gunnar Kr., 14.12.2007 kl. 00:07
Ég tek undir það.
Einar Örn Guðmundsson, 14.12.2007 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.