Leita í fréttum mbl.is

Eins gott að þetta voru ekki járnspýtur...

...já eða stálspýtur.

Þegar menn skrifa:

Að sögn lögreglu hafði maðurinn, sem er 32 ára að aldri, sætt pyntingum, hann sleginn með viðarspýtum á viðkvæma líkamshluta, raflost en þeir höfðu límt fyrir munn hans svo skelfingaróp hans heyrðust ekki út úr íbúðinni.

...er ekki hægt að lesa bullið án þess að mótmæla því hve illa verið er að fara með íslenskt mál. 

Viðarspýtur“?

raflost en þeir höfðu límt fyrir munn hans“? 

 Hvaða sýkill herjar á blaðamenn mbl.is þetta árið? Þetta er alveg með ólíkindum!


mbl.is Bjargað úr klóm mannræningja eftir pyntingar í sjö mánuði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Þvílíkt rugl...

Sigurjón, 16.11.2007 kl. 05:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Kr.

Gunnar Kr. býr í Kópavogi. Það er gott að búa í Kópavogi. Þriggja drengja faðir og áhugamaður um mannlegt atferli, tónlist, kveðskap og töfrabrögð.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband