4.11.2007 | 01:18
Tími til kominn!
Ég frétti af því í apríl að til stæði að Leikfélag Kópavogs fengi Funalind 2, sem áður hýsti 11-11 og fleiri fyrirtæki, til fullra afnota sem leikhús. Búið er að rífa allt innan úr Félagsheimili Kópavogs og verið að breyta því húsnæði í upplýsingaver og afgreiðslu fyrir Kópavogsbæ, ásamt fundarsal bæjarstjórnar o.fl. Þar af leiðandi hefur engin aðstaða verið til fyrir LK í marga mánuði. Svo hljóp eitthvað bakslag í málið, mér skilst að LK hafi séð fram á milljóna kostnað við húsnæðið og rekstur, þannig að málið hefur verið dautt í allt of langan tíma.
En nú er svo sannarlega tími til að gleðjast aftur og hrópa ferfalt húrra fyrir hinu rúmlega 50 ára leikfélagi í bænum. Vonandi verður góður andi í nýja leikhúsinu.
Fyrsta eiginlega leikhúsið opnað í Kópavogi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.