Leita í fréttum mbl.is

Tími til kominn!

Ég frétti af því í apríl að til stæði að Leikfélag Kópavogs fengi Funalind 2, sem áður hýsti 11-11 og fleiri fyrirtæki, til fullra afnota sem leikhús. Búið er að rífa allt innan úr Félagsheimili Kópavogs og verið að breyta því húsnæði í upplýsingaver og afgreiðslu fyrir Kópavogsbæ, ásamt fundarsal bæjarstjórnar o.fl. Þar af leiðandi hefur engin aðstaða verið til fyrir LK í marga mánuði. Svo hljóp eitthvað bakslag í málið, mér skilst að LK hafi séð fram á milljóna kostnað við húsnæðið og rekstur, þannig að málið hefur verið dautt í allt of langan tíma.

En nú er svo sannarlega tími til að gleðjast aftur og hrópa ferfalt húrra fyrir hinu rúmlega 50 ára leikfélagi í bænum. Vonandi verður góður andi í nýja leikhúsinu. 


mbl.is Fyrsta eiginlega leikhúsið opnað í Kópavogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Kr.

Gunnar Kr. býr í Kópavogi. Það er gott að búa í Kópavogi. Þriggja drengja faðir og áhugamaður um mannlegt atferli, tónlist, kveðskap og töfrabrögð.

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband