26.10.2007 | 00:04
Á bólakafi í vinnu!
Ég hef verið á kafi í vinnu... upp fyrir haus undanfarið og því ekki haft neinn tíma til að sinna blogginu. En ég vona að það lagist í næstu viku. Ég hef verið að tölvuvinna þrjár bækur, skanna inn myndir, setja inn leiðréttingar og ég veit ekki hvað og hvað. Ein er farin í prentun, önnur er í prófarkalestri og var að klára síður þeirrar þriðju í kvöld, en þá tekur við kápuhönnunin. Þetta er gríðarlega skemmtilegt, en hefur tekið allan minn tíma undanfarið.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Athugasemdir
Glæsilegt hjá þér kappi.
Kveðja:
Sigfús Sigurþórsson., 31.10.2007 kl. 19:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.