14.10.2007 | 17:07
Spurningaleikur Kalla Tomm VII
Jæja, ég er búinn að hugsa mér einstakling...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Athugasemdir
Kona?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:13
Ekki kona!
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:14
Lifandi íslenskur karlmaður?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:14
Já, íslenskur og líka lifandi
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:14
Undir fimmtugt?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:15
Nei, ekki undir fimmtugu...
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:16
myndarlegur?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:17
Ábyggilega þrælmyndarlegur í allra augum!
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:17
Góður Kolgríma!
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:18
Er þetta verkamaður?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:19
Listamaður?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:19
Er hann yfir sextugt?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:19
Jaaaaaaá... að vissu leyti...
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:20
ah... ekki verkamaður, ekki yfir sextugu, listamaður að vissu leyti
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:20
Hvað er hann að vissu leyti?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:21
Ertu að segja já við verkamaður að vissu leyti?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:21
Er hans starf í pólitík?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:22
tekur hann þátt í stjórnmálum?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:22
Eða er hann stjórnandi?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:22
Ekki í pólitík!
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:22
Ekki stjórnandi...
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:23
Maður
Milli fimmtugt og sextugt
Listamaður að vissu leyti
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:24
listamaður að vissu leyti? er hann listakokkur?
má til að benda ykkur á frekar fríkaðar umræður: http://maggadora.blog.is/blog/maggadora/entry/336794/
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:24
Passar Edda, ekki í stjórnmálum, ekki stjórnandi og ekki verkamaður
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:25
Er hann sköllóttur?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:25
listasmiður?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:25
atvinnulaus?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:25
Vinnur hann í fjölmiðlum eða vann?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:26
Kann hann að fljúga?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:26
Rellum?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:27
Er Ómar ekki orðinn sextugur?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:27
Farið að þynnast hárið jú, ekki smiður, ekki atvinnulaus, ekki unnið í fjölmiðlum, held að hann fljúgi ekki sjálfur
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:28
Hvar er Gunnar? Ég veðja á kokkinn, nema Ómar sé ungur enn
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:28
þú gleymdir listakokkinum?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:29
er hann fjármálamaður?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:29
Já, hmmmm... ég held að hann sé ágætur kokkur, en ekki frægur fyrir það og hann er ekki í fjármálaheiminum.
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:31
Þetta er vel þekktur einstaklingur og ég held að nánast allir Íslendingar sem eru komnir til vits og ára viti hver hann er
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:34
Er hann þekktur fyrir sínar listir eða starf?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:35
Er þetta nokkuð íþróttamaður?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:36
Já, þekktur fyrir listir og starf
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:36
Ekki íþróttamaður
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:36
listaspilari?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:36
Er hann Reykvíkingur?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:37
Ekki spilari og hann býr ekki í Reykjavík í dag
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:37
Býr hann á Íslandi?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:38
Býr á Íslandi
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:39
Baltasar Kormákur?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:39
Hvorugur þeirra er á milli fimmtugs og sextugs...
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:40
Jú... kannski Tolli orðinn fimmtugur... hahaha... en ekki hann.
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:40
Kolgríma búin að kíkja á umræðurnar hjá möggudóru - mér sýnist þ´r ansi fríkaðar - ekki beinlínis góðar til að vekja athygli á fannst mér í fyrstu atrennu! En á eftir að skoða betur.
En að leik. Er þessi maður þekktur gegn um fjölmiðla?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:41
Býr hann á Vesturlandi?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:42
Hvað veit maður svo sem hvað menn eru gamlir. Nú, ég hélt að Tolli væri búinn að halda upp á fimmtugsafmælið
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:42
Tolli er orðin fimmtugur
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:42
Býr hann á Norðurlandi?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:43
Býr hann á Austurlandi?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:44
Býr ekki á vesturlandi, hann er ekki fjölmiðlamaður, en oft hafa birst myndir af honum í fjölmiðlum og hann komið fram í sjónvarpi.
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:44
Býr hann á Suðurlandi?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:44
Eyrarbakka?
Ég var bara svo gáttuð á því að hún skyldi tala um upplognar nauðgunarákærur í tengslum við viðtalið í 24 stundum.
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:44
Býr ekki á norðurlandi, ekki á austurlandi...
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:44
Býr ekki á suðurlandi, þar með ekki á Eyrarbakka.
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:45
Giftur?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:45
En á Stór-Reykjavíkursvæðinu?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:46
Hmmm... hann varð ekkill fyrir nokkrum árum, en býr nú með yndislegri konu... ég er ekki viss hvort þau eru gift.
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:46
Stór-Reykjavíkursvæðið er rétt Edda.
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:46
Hann býr á Íslandi en ekki Norðurlandi, Austurlandi, Suðurlandi eða Vesturlandi. Þá eru Vestfirðir einir eftir?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:47
Ekki vestfirðir, heldur Stór-Reykjavíkursvæðið
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:47
En ekki í Reykjavík.
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:48
Pétur?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:48
Er hann tónlistarmaður?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:49
Kolgríma ég eftir að skoða betur umræðurnar.
Er hægt að þrengja spurninguna niður í einhvern listgjörning fyrst hann er listamaður að vissu leyti?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:49
Ekki á Reykjanesi, heitir ekki Pétur og er ekki tónlistarmaður.
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:49
Rímnaskáld?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:50
Rithöfundur?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:51
Býr hann í Mosó?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:51
Myndlistarmaður?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:52
er hann prestur?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:52
Er hann í þjónustu hins opinbera?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:53
Kvikmyndagerðarmaður?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:54
Hvar er Gunnar? nr. 2
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:54
Ólafur Ragnar er sko orðinn sextugur og hann er giftur!
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:55
Ekki skáld, ekki bæjarstjóri, ekki rithöfundur, ekki í Mosó, Ekki myndlistarmaður
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:55
Er hann Lögga?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:55
Ekki prestur, ekkill, en býr með konu núna, ekki opinber starfsmaður, ekki kvikmyndagerðamaður, Ekki Óli Raggi...
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:56
ekki lögga
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:56
Já Óli er löngu orðin sextugur og svo er hárið ekki farið að þynnast á honum, alltaf jafn plíserað!
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:57
Á hann börn?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:58
Þetta er ótrúlegt - frægur ekkill á Stór-Reykjavíkursvæðinu! Listamaður sem ekki er í myndlist, tónlist eða ritlist. Edda og Gunnar, hver er maðurinn?!
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:58
Já hann er pabbi
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 17:58
Svakalega er þetta tyrfið hjá þér Gunnar nr. 2
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:59
Hann hlýtur þá að tala af stakri snilld? Uppistandari?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:59
Garðyrkjumaður?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 17:59
Ha ha ha ha... nei, hann er frekar hlédrægur, en það er ofsalega gott að tala við hann svona heima í stofu hjá honum...
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:00
arkitekt?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 18:00
Ekki garðyrkjumaður
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:00
Það er nú það -Maður verður að komast að því hvar hann býr!
Er hann gaflari í dag?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:00
Ekki arkítekt...
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:00
Ekki gaflari
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:00
Ekki í Hafnarfirði
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:01
Býr hann í Kópavogi?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:01
Seltjarnanesi?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:02
Er hann í hannyrðum?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 18:02
Ekki í Kópavogi, þótt það sé gott að búa í Kópavogi!
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:02
Ekki Seltjarnarnesi, Ekki í hannyrðum
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:02
Er hann dansari?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 18:02
Er hann Sálfræðingur?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:02
Ekki dansari, ekki sálfræðingur
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:03
Er hann háskólamenntaður?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:03
er hann læknir?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:03
Veit ekki með háskólamenntunina...
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:03
Býr hann í Keflavík?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 18:04
ekki læknir
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:04
lögfræðingur
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:04
Nei, Keflavík er ekki á Stór-Reykjavíkursvæðinu
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:04
Jú... hann býr í Garðabæ
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:04
Kennari?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:05
Mér detta bara ekki fleiri listgreinar í hug.
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 18:05
Ekki kennari
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:06
Er hann einhverskonar álitsgjafi?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:06
Byrjar nafnið hans á A?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 18:07
Gullsmiður?
Kolgríma koma so!
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:07
Er hann mikill íslenskumaður?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:07
Verslunarmaður?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 18:08
ekki álitsgjafi, byrjar ekki á a og ekki gullsmiður
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:08
hefur verið verslunarmaður
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:08
ekki mikill íslenskumaður
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:08
Göngugarpur?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:09
Miðill?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 18:09
ekki göngugarpur, ekki miðill
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:10
Hárgreiðslumaður?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 18:10
ekki hárgreiðslumaður
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:11
Er hann þekktur undir gælunafni?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 18:11
smá hint... bróðir hans er líka þekktur!
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:12
Þessar listir, eru þær í formi handverks eða einhvers annars?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:12
er hann sjónhverfingamaður?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 18:12
Ekki gælunafn og ekki handverksmaður, en listir hans eru framkvæmdar í höndunum, vissulega!
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:13
hann eða bróðirinn?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 18:13
Er bróðir hans kannski þekktur fyrir það sama?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:13
Langt síðan hann hætti að versla, hann er í sjónhverfingum
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:13
bróðir hans er þekktur fyrir annað
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:14
Ekki Halli, ekki Laddi
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:14
Listirnar eru s.s. ekki framkvæmdar í töluðu máli eða með raddbeitingu, ekki í handverki.
Hefur þetta eitthvað með bækur eða skjöl að gera?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:16
Ég veit hver þetta er, þetta er þessi sem tók eggin úr konunni.
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 18:17
Nei, talar lítið, hefur ekkert með bækur eða skjöl að gera
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:17
Jú, hann var mjög eggjandi í sjónvarpssal...
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:17
Nei Edda þetta er galdrakarlinn, hvað heitir hann aftur?
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 18:17
Er fyrstistafur í nafni hans H-L?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:18
Kolgríma er komin með þetta, en vantar nafnið...
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:18
hvorki H né L
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:19
Það er náttla Baldur eða þessi þarna sem er að byggja hótelið í Mosó?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:20
Hann heitir Baldur... vantar fullt nafn
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:20
Heitir hann Júlíus?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:21
En er þá Gunnar nr. 1 ekki komin með það?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:22
Ekki Júlíus
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:23
Ekki Brjánsson? Hélt að Gunnar væri með þetta
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 18:23
Sorrí... ég missti af því kommenti... jú að sjálfsögðu er þetta Baldur Brjánsson, töframaður. Hann er fæddur í september 1948 og býr í Garðabæ.
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:24
Það fór svo lítið fyrir nafna mínum fyrir ofan myndirnar af Kolgrímu og Eddu
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:25
Áfram Gunnar!
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 18:26
Ég hélt kannski að þetta hafi verið Alli Rúts!
En ég þekki enga aðra töframenn en Baldur sko með nafni og hann er Brjánsson og þá á Gunnar nr. keflið! hahaha ansi langsótt
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:27
Hann ætlar að sýna glænýtt töfrabragð á sýningu Hins íslenska töframannagildis í Hafnarfjarðarleikhúsinu, ásamt fjölda annarra töframanna, fimmtudagskvöldið 1. nóvember. Sjá nánar á: http://www.midi.is/leikhus/1/4970
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:28
Jæja Gunnar nr.1 á að taka einn á morgun?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:28
Til hamingju nafni, og afsakaðu að ég skyldi ekki strax koma auga á þig innan um þessar bráðfallegu konur! Þú átt leik!
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:29
Jæja Kolgríma, best að vinda sér í hana möggudoru!
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:30
Hann er með hátt enni núna... þú sérð mynd af honum hér.
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:30
Takk fyrir leikinn Gunnar nr.2
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:31
Takk sömuleiðis. Gaman að taka þátt líka
Gunnar Kr., 14.10.2007 kl. 18:32
Þetta verður greinilega spennandi sýning þadna í hafnarfirðinum - eða verður hún ekki þar?
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 18:33
Takk fyrir mig. Full ástæða til, Edda.
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 18:38
Alveg með endemum hvað hann nafni þinn er klókur Gunnar Kr.
Sigfús Sigurþórsson., 14.10.2007 kl. 23:47
Jú, sjáðu til Sigfús. Gunnar Þór var fyrstur að nefna nafnið, en Kolgríma var búin að finna út hver þetta var, rétt áður... án þess að koma fyrir sig hvað hann heitir. Svona er þetta stundum!
Gunnar Kr., 15.10.2007 kl. 01:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.