12.10.2007 | 10:33
Afleit fyrirsögn!
Ég held að fyrirsögnin myndi skiljast ef hún væri orðuð svona:
Engin tilkynninga um peningaþvætti leiddi til saksóknar
Engin tilkynning, hljómar eins og að ekkert hafi verið tilkynnt til ríkislögreglustjóra. Því þarf að bæta þessu litla a-i við orðið tilkynning, svo setningin verði rökrétt.
Engin tilkynning um peningaþvætti leiddi til saksóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Athugasemdir
Sammála! þetta er mjög villandi og ekki í fyrsta skipti á mbl.is þar sem fyrirsagnir eru villandi, prentvillur koma fyrir eða jafnvel sami textinn er prentaður oftar en einu sinni.
Ellert Smári Kristbergsson, 12.10.2007 kl. 10:46
Ergo: Peningaþvættar sleppa ef þeir tilkynna!
Ragnar Torfi (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 11:45
Sammála. Ég velti því einmitt fyrir mér hvernig engin tilkynning hefði leitt til saksóknar. Var orðin dauðhrædd um að vera leidd til dóm þar sem ég hef ekki tilkynnt neitt um peningaþvætti undanfarið.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 13.10.2007 kl. 19:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.