1.10.2007 | 19:33
Þetta eru kindþáttafordómar og ekkert annað!
Það var sagt frá því í sjónvarpsfréttum nú rétt áðan að Íslendingar vilji síður borða svið af svörtu eða mislitu fé, heldur en af hvítu fé. Þetta eru kindþáttafordómar af verstu gerð. Það kom einnig fram í fréttinni að enginn bragðmunur sé af sviðunum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 40405
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Athugasemdir
Hahaha, kanski er svartara bragðið af svörtum "sauðum"
Jú, kynþáttafordómar eru þetta.
Sigfús Sigurþórsson., 1.10.2007 kl. 20:24
Og ég vil alltaf lifrapylsu en ekki blóðmör.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 2.10.2007 kl. 01:29
jú, svartur haus ER öðruvísi , mun svartara bragð rétt hjá þér Sigfús hehehehe
Guðrún Jóhannesdóttir, 12.10.2007 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.