24.9.2007 | 10:51
Yangon í Myanmar
Upplýsingaskortur virðist hrjá fréttamenn á Fróni, þessa dagana, því bæði í útvarpinu í morgun og á mbl.is í gær, voru fréttir um mótmæli í Rangoon í Búrma.
Burma hlaut sjálfstæði frá Bretum 4. janúar 1948 og 18. júní 1989 (hvorki meira né minna) var nafni landsins breytt í Myanmar. Eftir því sem ég kemst næst, var höfuðborg Myanmar Yangon, (áður nefnd Rangoon), þar til 6. nóvember 2005, þegar borginni Naypyidaw, sem er nálægt borginni Mandalay, var breytt í höfuðborg. En Yangon er sem áður fjölmennasta borg Myanmar, með næstum 5.000.000 íbúa.
Yfir 100 þúsund taka þátt í mótmælum á Myanmar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.