11.9.2007 | 02:16
Alonso… skemmda eplið hjá McLaren
Hvort sem hann nær forskoti á Hamilton eða ekki, þá verður hann alltaf með horn í síðu nýliðans, fyrir að láta hann rassskella sig, heimsmeistarann sjálfan. Það væri því liðinu fyrir bestu að fá annan í hans stað.
Annars get ég ekki annað en hlegið að Mercedes Benz-sjónvarpsauglýsingunni, þar sem Alonso situr og talar þessa líka fínu ensku með örlitlum breskum hreim, en svo þegar hann situr á blaðamannafundi og talar ensku er erfitt að skilja hvað hann segir, fyrir rótsterkum spænskum hreim. Milli Vanilli... hvað?
![]() |
Haug ráðleggur Alonso að vera um kyrrt hjá McLaren |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 40408
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.