Leita í fréttum mbl.is

Skemmtilegasta félag landsins!

Ég held að það  megi fullyrða að þetta sé skemmtilegasta félag landsins.

toframannamynd-15

 

Hið íslenska töframannagildi var stofnað 29. febrúar 2007 og er hringur nr. 371 innan IBM, International Brotherhood of Magicians.
Stofnfélagar HÍT eru: Jón Víðis Jakobsson, Gunnar Kr. Sigurjónsson, Baldur Brjánsson, Bjarni Baldvinsson, Magnús Böðvarsson, Pétur Pókus, Björgvin Franz Gíslason, Valdemar Gestur Kristinsson, Lárus Guðjónsson, Ingólfur H. Ragnarsson, Pétur Þorsteinsson og Sigurður Helgason.


Fundir eru haldnir síðasta miðvikudag hvers mánaðar, nema í júní, júlí og desember kl. 19:58 


mbl.is Töfrum líkast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Ekki efazt ég um sannleiksgildi fullyrðingarinnar!  Ég ætla að bóka ykkur í fertuxafmælið...

Sigurjón, 6.9.2007 kl. 14:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Kr.

Gunnar Kr. býr í Kópavogi. Það er gott að búa í Kópavogi. Þriggja drengja faðir og áhugamaður um mannlegt atferli, tónlist, kveðskap og töfrabrögð.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband