Leita í fréttum mbl.is

Óþarfa viðkvæmni?

Mér skilst að Guðfríður Lilja sé hörkudugleg og drífandi. Því óska ég henni innilega til hamingju með nýja starfið og óska henni velfarnaðar í því.

En er hún ekki ráðin sem framkvæmdastjóri flokksins? 
Ekki er Ingibjörg Sólrún utanríkisráðfrú... heldur utanríkisráðherra.
Ekki var Vigdís Finnbogadóttir forsetning Íslands, eða forseta... heldur forseti.
Ekki er Hanna Hjartardóttir forkona Skólastjórafélags Íslands... heldur formaður.

Konur eru líka menn, þ.e.a.s. kvenmenn. Ég lít á það sem hluta af jafnréttisbaráttunni að viðurkenna konur og menn sem jafningja.


mbl.is Guðfríður Lilja framkvæmdarstýra þingflokks VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Alveg eins og slitið út úr mínu hjarta!

Sigurjón, 4.9.2007 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Kr.

Gunnar Kr. býr í Kópavogi. Það er gott að búa í Kópavogi. Þriggja drengja faðir og áhugamaður um mannlegt atferli, tónlist, kveðskap og töfrabrögð.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband