13.7.2007 | 16:03
Fáránleg stefna!
Stefna danskra stjórnvalda er fáránleg og endurspeglast af einni ástæðu, og henni einni. Hún er sú að danska drottningin reykir eins og skorsteinn og enginn vill verða til að skerða reykingar þess vegna. Fyrir nokkrum árum þurfti að breyta reglugerðum á Íslandi, svo danska drottninging þyrfti ekki að fara út á tröppur Bessastaða til að reykja, en reykingar eru alfarið bannaðar á Bessastöðum. Eins geta danskir veitingamenn skilgreint 80% af veitingastöðum sínum sem reyksvæði, skv. nýju reykingavarnareglum Dana, sem sýnir hve fáránleg stefnan er þar.
Reykingar áfram leyfðar í dönskum framhaldsskólum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Athugasemdir
Reykingar eru heilagar í Danmörku og teljast til sjálfsagðra mannréttinda þar. Danir eru í mikilli sjálfsafneitun gagnvart reykingum og horfa með blindu auga á skaðsemir þeirra.
Hinsvegar verða danir algjörlega móðursjúkir út af mengun t.d. útblæstri bíla o.s.frv. þó svo að þessi mengun hafi langtum minni bein áhrif á heilsu fólks en reykingar.
Örlygur N. Jóhannsson (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 16:37
Já, þetta er ótrúlegt og fáránlegt. Nú reykti ég sjálfur meðan ég var í menntaskóla og á síðasta ári mínu þar var bannað að reykja í allri byggingu skólans, en mér fannst bara sjálfsagt að fara út á tröppur og troða í pípuna þar. Nú er ég sem betur fer hættur þessari vitleysu fyrir fullt og allt! Vonandi sjá Danir leið út úr þokunni...
Sigurjón, 17.7.2007 kl. 02:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.