Leita í fréttum mbl.is

Bestu kveðjur frá Thailandi!

Nú er ég búinn að vera í Thailandi í 5 daga og líkar mjög vel hér. Það er um 30-35 stiga hiti daglega og stundum sól, stundum skýjað. Hef farið á ströndina, í nudd, labbað um og aðallega tekið því rólega, enda veitti ekki af.

Stefnan tekin á Laos í næstu viku.

Bestu kveðjur til allra!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Gott að þú að fá svona frí af og til. Getirðu ekki stoppað í Vancouver á leiðinni heim og heimsótt mig!

Kristín M. Jóhannsdóttir, 30.6.2007 kl. 16:49

2 Smámynd: Gunnar Kr.

Það væri vissulega gaman að gera. En ég er hræddur um að Vancouver þarfnist of langrar sveigju á leið heim að mér takist það núna, og flugstjórinn á leið frá Stokkhólmi til Keflavíkur yrði ekkert of ánægður með uppátækið. Sjáum til síðar!

Gunnar Kr., 1.7.2007 kl. 05:34

3 Smámynd: Sigurjón

Skemmtu þér vel.  Ég bið að heilsa í Pattaya...

Sigurjón, 1.7.2007 kl. 05:55

4 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Já, frá Stokkhólmi er það svolítið vesen. En ef þú flýgur í austur frá Laos þá er Vancouver einmitt á leiðinni til Íslands. 

Kristín M. Jóhannsdóttir, 1.7.2007 kl. 18:17

5 Smámynd: Gunnar Kr.

Já, þú meinar það?

En nú er miðinn keyptur og of kostnaðarsamt að breyta núna. Við finnum út úr þessu seinna.

Gunnar Kr., 2.7.2007 kl. 05:57

6 identicon

Vona að þú hafir það gott úti, allt gott að frétta héðan. Fer að sjá um Brand þangað til að ég fer út í næstu viku.

Daniel Kristinn Gunnarsson (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 08:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Kr.

Gunnar Kr. býr í Kópavogi. Það er gott að búa í Kópavogi. Þriggja drengja faðir og áhugamaður um mannlegt atferli, tónlist, kveðskap og töfrabrögð.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband