30.6.2007 | 08:07
Bestu kveðjur frá Thailandi!
Nú er ég búinn að vera í Thailandi í 5 daga og líkar mjög vel hér. Það er um 30-35 stiga hiti daglega og stundum sól, stundum skýjað. Hef farið á ströndina, í nudd, labbað um og aðallega tekið því rólega, enda veitti ekki af.
Stefnan tekin á Laos í næstu viku.
Bestu kveðjur til allra!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
Athugasemdir
Gott að þú að fá svona frí af og til. Getirðu ekki stoppað í Vancouver á leiðinni heim og heimsótt mig!
Kristín M. Jóhannsdóttir, 30.6.2007 kl. 16:49
Það væri vissulega gaman að gera. En ég er hræddur um að Vancouver þarfnist of langrar sveigju á leið heim að mér takist það núna, og flugstjórinn á leið frá Stokkhólmi til Keflavíkur yrði ekkert of ánægður með uppátækið. Sjáum til síðar!
Gunnar Kr., 1.7.2007 kl. 05:34
Skemmtu þér vel. Ég bið að heilsa í Pattaya...
Sigurjón, 1.7.2007 kl. 05:55
Já, frá Stokkhólmi er það svolítið vesen. En ef þú flýgur í austur frá Laos þá er Vancouver einmitt á leiðinni til Íslands.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 1.7.2007 kl. 18:17
Já, þú meinar það?
En nú er miðinn keyptur og of kostnaðarsamt að breyta núna. Við finnum út úr þessu seinna.
Gunnar Kr., 2.7.2007 kl. 05:57
Vona að þú hafir það gott úti, allt gott að frétta héðan. Fer að sjá um Brand þangað til að ég fer út í næstu viku.
Daniel Kristinn Gunnarsson (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 08:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.