Færsluflokkur: Kvikmyndir
20.7.2008 | 10:59
Brian's-limra
Ég sá myndina Life of Brian í fyrsta skipti í Osló, líklega 1981. Þar var heilmikil rekistefna um hvort ætti að leyfa hana eða banna hana. Ég man að einhver kristilegur stjórnmálaflokkur hótaði að gera allt vitlaust ef myndin yrði leyfð. Að lokum sættust menn á það að leyfa sýningu hennar, en á undan var sýnt (í hátt í mínútu) yfirlýsing þess eðlis að myndin fjallaði ekki að neinu leyti um líf Jesú Krists. M.ö.o. veltu allir bíógestir fyrir sér samlíkingunni við líf Jesú, í stað þess að sleppa því að nefna það.
Svona var sagan um Brian,
saklausa krossfesta giann.
Hún er ekki um Jesú,
þótt ályktun sé sú,
að einnig á krossinum diann.
Bannað að sýna Life of Brian | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 18:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál