Færsluflokkur: Enski boltinn
29.2.2008 | 04:03
Limra
Það var eitt sinn eldgamall íkorni,
sem aleinn var svangur út' í horni.
Hann kjökraði doldið
og kveinaði soldið,
því hann komst ekki neitt, út af líkþorni.
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 04:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2008 | 11:10
Limrur
Kúnstugur karl sem hjá Gosa bjó,
kleif upp á þak til að losa snjó.
En fann bara svell
og flaug svo með hvell,
niður á rassinn - með rosa show.
Gleðikona á Goldfinger,
gargaði: Ow, you got cold finger!
Er kúnnin svo hætti,
þá konan við bætti:
Christ! It beat's Geiri and his old finger!
Bítlarnir glömruðu á gítara
og gamaldags indverska sítara.
Slíkt aðeins vill heyra,
þá Örn fer að keyra,
á sínum eldgamla Suzuki Vitara.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál